VÖNDUÐ STRIGAPRENTUN - Hvað þarf að hafa í huga

Hágæða prentun er númer eitt. Það skiptir líka máli hvernig striginn er, til þess að fá fallega áferð og góð gæði.  Ramminn þarf einnig að vera úr hörðu timbri sem vindur sig ekki og vera vel gerður.  Myndin þín kemur á blindramma, tilbúin til að hengja á vegg.

Við vinnum faglega og þú getur treyst að myndin verði eins góð og hægt er, miðað við upprunalegu gæði myndarinnar. Við gerum kannta á allar myndir án aukagjalds. Við prentum fyrir ljósmyndara og listamenn, einstaklinga og fyrirtæki og stöndumst ströngustu gæðakröfur.

 

Vandað handbragð

Falleg áferð

Góður frágangur

Gæða prentun