STRIGAPRENTUN Á UMHVERFISVÆNNI HÁTT
Hér áður fyrr var prentiðnaðurinn alls ekki umhverfisvænn, en það hafa orðið miklar framfarir í lausnum varðandi umhverfismálum sl. ár. Við notum engin spilliefni við strigaprentun, aðeins lyktarlaus vatnsunnin blek, sem eru vottuð af UL GREENGUARD GOLD og prentunin sjálf mengar ekki og skaðar ekki umhverfið. Gæðin eru ekki síðri, litirnir skarpari og endingin ekki síðri heldur. Allur búnaður til prentunar hjá okkur er einnig endurvinnanlegur.