Fermingartilboð

Nú þegar fermingarmyndirna fara að líta dagsins ljós er tilvalið að nýta sér tilboðin á strigamyndum 20×30, 30×45, 40×60. Hér er góð leið til að varðveita minninguna og koma henni á fallegt varanlegt form. Innifalið er prentun yfir kanntana og forvinnsla á mynd sé þess þörf.

Deildu á Pinterest